Fréttir

Stóraukin þjónusta Strætó í Garðabæ
Frá og með 17. ágúst nk. mun Strætó í samstarfi við Garðabæ stórauka þjónustu sína í þeim leiðum sem fara um bæinn. Það eru miklar gleðifréttir fyrir börn og ungmenni í bænum og öll þau sem kjósa að nýta almenningssamgöngur.
Lesa meira
Munum eftir skutlvösunum
Skutlvösum er ætlað að draga úr umferðarálagi við skólana og bæta öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda.
Lesa meira
Laus pláss í Tónlistarskóla Garðabæjar
Tónlistarskóli Garðabæjar auglýsir örfá laus pláss fyrir veturinn.
Lesa meira
Fræðsludagar kennara í grunnskólum Garðabæjar
Þessa dagana standa yfir fræðsludagar kennara í grunnskólum Garðabæjar. Þá gefst kennurum tækifæri til að sækja fjölbreytt námskeið.
Lesa meira
Afreksstyrkir ÍTG
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, samkvæmt afreksstefnu ÍTG grein 3.3., á vef bæjarins.
Lesa meira
Gleðilega hinsegin daga!
Hinsegin dagar eru haldnir hátíðlegir fyrstu vikuna í ágúst og eru hátíð menningar, mannréttinda og margbreytileika.
Lesa meiraViðburðir
KE&PB í vinnustofudvöl
KE&PB er samstarf grafísku hönnuðanna Kötlu Einarsdóttur og Patreks Björgvinssonar.
Vík Prjónsdóttir - skráning á verkum
Í tilefni af tvítugsafmæli Víkur Prjónsdóttur mun starfsfólk Hönnunarsafns Íslands vinna við að skrásetja heildarsafn hennar fyrir opnum tjöldum.
Sumarföndur á fimmtudögum
Fimmtudagsfjör fyrir káta krakka þar sem grunnskólabörnum stendur til boða að föndra á milli klukkan 10 og 12 í allt sumar
Tilkynningar
Urriðaholtsstræti 1-7 – Urriðaholt norður 4 áfangi - deiliskipulagsbreyting
Þann 24. júní 2025 samþykkti bæjarráð Garðabæjar, skv. heimild í 5.mgr. 35.gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, tillögu að breytingu á deiliskipulagi Urriðaholt norður 4 áfangi, Urriðaholtsstræti 1-7 í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi 19. júní 2025.
Urriðaholt norðurhluti 4. áfangi, deiliskipulagsbreyting, Flóttamannavegur.Urriðaholt Austurhluti, deiliskipulagsbreyting, Flóttamannavegur.Deiliskipulag útivistarsvæðis í Urriðavatnsdölum, deiliskipulagsbreyting Flóttamannavegur
Þann 24. Júní 2025 samþykkti bæjarráð Garðabæjar, skv. heimild í 5.mgr. 35.gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, tillögu að breytingu þriggja deiliskipulaga, deiliskipulagi Urriðaholts norðurhluti 4. áfangi, deiliskipulagi Austurhluti, deiliskipulagi útivistarsvæðis í Urriðavatnsdölum vegna Flóttamannavegar í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar voru samþykktar að tillögu skipulagsnefndar frá fundi 19. júní 2025.
Truflun á kalda vatninu í Garðahverfi/Garðaholti
Truflun á rennsli kalda vatnsins í Garðahverfi/Garðaholti 17. og 18. júlí vegna viðgerðar. ATH loka þarf fyrir kalda vatnið frá kl. 16 og fram eftir kvöldi í dag 17. júlí.
