Fréttir

15. jan. : Leiðbeiningar til íbúa vegna fuglaflensu-faraldurs

Dýraþjónusta Reykjavíkur tekur við tilkynningum

Lesa meira

14. jan. : Halldóra og Björgvin heiðruð fyrir framlag sitt til félagsmála í Garðabæ

Á Íþróttahátíð Garðabæjar voru þau Halldóra Jónsdóttir og Björgvin Júníusson heiðruð sérstaklega fyrir framlag sitt til félagsmála í Garðabæ. 

Lesa meira
Ásta Kristinsdóttir og Ægir Þór eru íþróttafólk ársins 2024 í Garðabæ

12. jan. : Ásta Kristinsdóttir og Ægir Þór eru íþróttafólk ársins 2024 í Garðabæ

Tilkynnt var um valið á íþróttafólki ársins 2024 við hátíðlega athöfn á íþróttahátíð Garðabæjar sem fór fram í dag, sunnudaginn 12 janúar, í Miðgarði.

Lesa meira

10. jan. : Auglýst eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar

Garðabær auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar.

Lesa meira

10. jan. : „Þetta er dýrðarstund hérna á morgnana“

Margt fólk mætir reglulega í Miðgarð til að nýta göngubrautina á svölum íþróttasalarins og þykir það ómissandi, sér í lagi þegar hálka og kuldi er úti.

Lesa meira

10. jan. : Betri tenging á milli hesthúsahverfa í Garðabæ og Hafnarfirði

Framkvæmdir við nýjan reiðstíg á milli hesthúsahverfa í Garðabæ og Hafnarfirði eru hafnar. Um 2,5 km langan stíg er að ræða. Með honum fæst tenging yfir í Hafnarfjörð um núverandi reiðgötur við Smyrlabúð.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

16. jan. 17:00 Sveinatunga Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar

Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 16. janúar kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.

 

18. jan. 13:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar Pöddusmiðja með Sólrúnu Ylfu

Höfundur bókanna um Pétur og Stefaníu; Tómas Zoëga mun lesa upp úr Stórkostlega sumarnámskeiðinu sem kom út fyrir skemmstu og Sólrún Ylfa myndhöfundur bókanna leiðir listasmiðju í pöddugerð.

 

22. jan. 10:00 - 16:30 Bókasafn Garðabæjar Fjör í fríum - Þorraföndur og Rollurok

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Eskiás 7 og 10 - Deiliskipulagsbreyting Ása og Grunda - 29. nóv.. 2024 Samþykkt bæjarstjórnar varðandi skipulagsmál

Þann 21. nóvember sl. samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Ása og Grunda í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 7 . nóvember.

Breiðamýri - Hestamýri - Deiliskipulagsbreyting - 28. nóv.. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulagsins Breiðamýri - Hestamýri í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Garðatorg – Svæði II - Verkefnalýsing - 28. nóv.. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að verkefnalýsingu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar – Garðatorg – Svæði II sbr. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Undirgögn undir Flóttamannaveg - Deiliskipulagsbreyting - 28. nóv.. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags austurhluta Urriðaholts 1. áfanga í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira