Grunnnámskeið PMTO fyrir starfsfólk leikskóla

Leikskólarnir Holtakot, Hæðarból og Krakkakot (2017)

Fagmennska kennara Heilbrigði og velferð Líðan Samskipti og félagsfærni Skóli margbreytileikans

Markmið:

Að starfsmenn skóla fái í hendur verkfæri til að nýta á jákvæðan og markvissan hátt til að taka á vægari hegðunarfrávikum barna innan skólans. Skólastjórnendur geta komið starfsmönnum sínum á námskeið í grunnaðferðum PMTO þannig að þekkingin komist inn í skólana.

Áhersluþættir:

  • Fagmennska kennara
  • Samskipti og félagsfærni
  • Heilbrigði og velferð
  • Líðan
  • Skóli margbreytileikans


Lokaskýrsla í pdf-skjali.