Horft til framtíðar - þróun á starfsumhverfi leikskóla

Leikskólinn Akrar (2017)

Fagmennska kennara Líðan

Markmið:

 

Að fjölga leikskólakennurum þannig að 2/3 leikskólakennarar verði 2/3 hluti starfsmanna inn á deild eins og lög gera ráð fyrir. Að kennarar verði betur í stakk búnir til að takast á við auknar kröfur sem til þeirra eru gerðar með því að þeir taki undirbúning saman eftir kl. 14:00 á daginn.

Áhersluþættir:

  • Fagmennska kennara
  • Líðan

Lokaskýrsla í pdf-skjali