Klifurveggur

Leikskólinn Holtakot (2018)

Markmið

Með því að setja upp klifurvegg í sal leikskólans erum við að bæta við hreyfingu barnanna í leikskólanum. Holtakot er Heilsuleikskóli og leggjum við mikið upp úr hreyfingu í leikskólanum bæði innan veggja leikskólans og utan. Klifur er tækni sem þjálfar liðleika, útsjónarsemi, kjark , þor, einbeitingu, styrk og samhæfingu augna, handa og fóta.

Lokaskýrsla í pdf-skjali