Málörvun yngri barna og tvítyngdra barna

Fræðslusvið Garðabæjar (2016)

Fagmennska kennara Læsi

Markmið:

Að leikskólakennarar og sérkennslustjórar fengju hugmyndir að málörvun yngstu barna og tvítyngdra barna og öðluðust meira öryggi í málörvun þessara hópa. Einnig að auka hæfni, þekkingu og leikni starfsfólks í leikskólum í Garðabæ. Koma hljóðavinnu og málörvun fyrir mjög ung börn og tvítyngd börn í góðan farveg og inn í áætlanir leikskólanna

Áhersluþættir:

  • Læsi
  • Skóli margbreytileikans
  • Fagmennska kennara

Lokaskýrsla í pdf-skjali