Tökum skrefin saman - yngstu börnin

Leikskólarnir Hnoðraholt, Krakkakot og Sunnuhvoll (2018)

Markmið

Verkefnið er samstarfsverkefni þriggja leikskóla sem allir eru að taka inn börn undir tveggja ára aldri. Markmiðið með verkefninu er að leikskólakennarar og annað starfsfólk rýni í eigið starf og þau gildi sem starfshættir þeirra byggja á.

Lokaskýrsla í pdf skjali.