Viðburðir

Notkun snjalltækja í uppeldi kl. 10 4.4.2019 10:00 Bókasafn Garðabæjar

Hildur Halldórsdóttir frá Heimili og skóla mun fræða um notkun snjalltækja í uppeldi fimmtudaginn 4. apríl kl. 10 í Bókasafni Garðabæjar. 

Lesa meira
 

Auður Björnsdóttir er listamaður mánaðarins í Bókasafni Garðabæjar 4.4.2019 17:00 Bókasafn Garðabæjar

Auður Björnsdóttir mun sýna verkin „Happy Houses“. Listamaður mánaðarins er samstarfsverkefni Bókasafns Garðabæjar og Grósku. Auja er ein af stofnendum ART67, er félagi í Grósku myndlistarfélagi, Litka, Myndlistarfélagi Kópavogs og Vatnslitafélagi Íslands.

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 4.4.2019 17:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar er haldinn fimmtudaginn 4. apríl kl. 17 í Sveinatungu

Lesa meira
 
Kristbjörg Kjeld og Pálína Jónsdóttir

Fótatak eftir Samuel Beckett 8.4.2019 18:00 - 19:00 Garðatorg - miðbær

Mánudaginn 8. apríl kl. 18 verður Fótatak eftir Samuel Becket sýnt á Garðatorgi. Leikarar eru Kristbjörg Kjeld og Pálína Jónsdóttir.

Lesa meira
 

Erindi um kryddjurtir kl. 18 9.4.2019 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Viltu rækta þínar eigin kryddjurtir, elda úr þeim, útbúa kryddolíur og mauk eða ilmolíur og sápur? Auður Rafnsdóttir er enginn nýgræðingur í ræktun kryddjurta. 

Lesa meira
 

Leiðsögn í Hönnunarsafni Íslands 14.4.2019 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Paolo Gianfrancesco, arkitekt, verður með leiðsögn um sýninguna Borgarlandslag sunnudaginn 14. apríl kl. 13.00 í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1. 

Lesa meira
 
Fjör í páskafríi

Fjör í páskafríi 15.4.2019 - 17.4.2019 10:00 Bókasafn Garðabæjar

Í páskafríi skólanna geta börn komið á bókasafnið Garðatorgi 7 og horft á bíómynd, perlað, litað og föndrað og að sjálfsögðu skoðað skemmtilegar bækur í notalegri barna- og ungmennadeildinni. 

Lesa meira
 

Ásgarðslaug opin frá kl. 8-18 18.4.2019 8:00 - 18:00 Ásgarðslaug

Ásgarðslaug í Garðabæ er opin á skírdag frá kl. 8-18.

Lesa meira
 

Álftaneslaug opin frá kl. 9-18 18.4.2019 9:00 - 18:00 Álftaneslaug

Álftaneslaug er opin á skírdag frá kl. 9-18.

Lesa meira
 

Hönnunarsafn Íslands opið frá kl.12-17 18.4.2019 12:00 - 17:00 Hönnunarsafn Íslands

Hönnunarsafn Íslands er opið á skírdag frá kl. 12-17

Lesa meira
 
Stjarnan

Stjarnan- ÍR kl. 19:15 18.4.2019 19:15 Íþróttamiðstöðin Ásgarður

Oddaleikur Stjörnunnar og ÍR í fjögurra liðum úrslitum í dominos deild karla fer fram á skírdag kl. 19:15.

Lesa meira
 

Páskavaka í Vídalínskirkju 20.4.2019 23:00 Vídalínskirkja

Kyrrðar- og íhugunarstund með altarisgöngu.

Lesa meira
 

Hátíðarguðjónusta í Vídalínskirkju 21.4.2019 8:00 Vídalínskirkja

Hátíðarguðþjónusta verður í Vídalínskirkju á páskadag kl. 8:00.

Lesa meira
 

Hátíðarguðþjónusta í Bessastaðakirkju 21.4.2019 8:00 Bessastaðakirkja

Hátíðarguðþjónusta verður í Bessastaðakirkju á páskadag kl. 8:00.

Lesa meira
 

Hátíðarguðþjónusta á Ísafold 21.4.2019 11:00 Ísafold

Hátíðarguðþjónusta verður á hjúkrunarheimilinu Ísafold á páskadag kl. 11.

Lesa meira
 

Ásgarðslaug er opin frá kl. 8-18. 22.4.2019 8:00 - 18:00 Ásgarðslaug

Ásgarðslaug í Garðabæ er opin annan í páskum frá kl. 8-18.

Lesa meira
 

Álftaneslaug er opin frá kl. 9-18. 22.4.2019 9:00 - 18:00 Álftaneslaug

Álftaneslaug er opin annan í páskum frá kl. 9-18. 

Lesa meira
 

Hreinsunarátak 23. apríl - 7. maí 23.4.2019 - 7.5.2019

Árlegt hreinsunarátak í Garðabæ verður dagana 23. apríl – 7. maí nk. Nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar eru hvattir til að taka þátt í hreinsunarátakinu. 

Lesa meira
 
Jazzhátíð Garðabæjar 2019

Jazzhátíð Garðabæjar 25.-27. apríl 2019 25.4.2019 - 27.4.2019 Kirkjuhvoll, safnaðarheimili Vídalínskirkju

Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin í fjórtánda sinn vorið 2019 dagana 25.-27. apríl. Á hátíðinni verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá með mörgum af bestu jazztónlistarmönnum landsins.

Lesa meira
 

Sumarsýning Grósku á Garðatorgi 25.4.2019 - 5.5.2019 Garðatorg - miðbær

Sumarsýning Grósku stendur yfir á Garðatorgi til og með 5. maí. 

Lesa meira
 
Við Urriðavatn

Söguganga - Urriðavatn - Dagur umhverfisins 25.4.2019 11:00 - 12:30

Gengið hringinn umhverfis Urriðavatn undir leiðsögn Erlu Biljar Bjarnardóttur, fyrrum umhverfisstjóra, á Degi umhverfisins. 

Lesa meira
 

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ 25.4.2019 13:00 Vídalínskirkja

Sjáumst á Sumardaginn fyrsta!

Lesa meira
 

Sumarsýning Grósku 25.4.2019 16:00 - 18:00 Garðatorg - miðbær

Árleg sumarsýning Gróskufélaga verður opnuð á sumardaginn fyrsta 25. apríl kl. 16-18.

Lesa meira
 

Gunni Helga kl. 11 í Bókasafni Garðabæjar 27.4.2019 11:00 Bókasafn Garðabæjar

Gunnar Helgason rithöfundur og leikari les upp úr nýjustu barna– og unglingafótboltabók sinni Barist í Barcelona: fótboltasagan mikla #5 í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7 þann 27. apríl kl. 11.

Lesa meira
 

Dr. Bæk ástandsskoðar hjól kl. 12-14 27.4.2019 12:00 - 14:00 Bókasafn Garðabæjar

Fögnum sumri með Dr. BÆK á Bókasafni Garðabæjar að Garðatorgi 7. 

Lesa meira
 

Stóri Plokkdagurinn í Garðabæ 28.4.2019 10:00 Vífilsstaðatún

Stóri plokkdagurinn er sunnudaginn 28. apríl nk. og í Garðabæ verður plokkað í allar áttir meðfram Reykjanesbrautinni og gert út frá bílastæðinu á Vífilsstöðum.

Lesa meira
 

Lauflétti leshringurinn kl. 18:45 30.4.2019 18:45 Bókasafn Garðabæjar

Lauflétti leshringurinn er fyrir alla, konur og kalla á öllum aldri í Bókasafni Garðabæjar. Í vetur höfum við verið að lesa vítt og breitt. 

Lesa meira