Viðburðir

Sögur og söngur með Þórönnu Gunný 1.3.2025 11:15 Bókasafn Garðabæjar

Söng- og sögukonan Þóranna Gunný Gunnarsdóttir les, leikur og syngur ævintýri.

Lesa meira
 

Lesið fyrir hund á Álftanessafni 1.3.2025 12:30 Bókasafn Álftaness

Laugardagsopnun á Álftanessafni - opið frá 12-15.

Lesa meira
 

Föndrum saman flotta bolluvendi 1.3.2025 13:00 - 14:30 Bókasafn Garðabæjar

Skemmtileg föndurstund á bókasafninu. 

Lesa meira
 

Hljóðfærahönnun með Fiðlu-Hans 2.3.2025 13:00 - 15:00 Hönnunarsafn Íslands

Í þessari smiðju veitir Fiðlu-Hans börnum og fjölskyldum innsýn í heillandi fag sitt – hljóðfærahönnun og hljóðfæragerð.

Lesa meira
 

Tónlistarnæring - Strengjakvartett Hans Jóhannssonar 5.3.2025 12:15 - 12:45 Tónlistarskóli Garðabæjar

Tónlistarnæring fer fram fyrsta miðvikudag í mánuði yfir vetrartímann. Að þessu sinni stígur strengjakvartett Hans Jóhannssonar á svið.

Lesa meira
 

Ljósaborð og segulkubbar á Álftanessafni 6.3.2025 15:00 Bókasafn Álftaness

Tilraunir með ljósaborð og segulkubba.

Lesa meira
 

Álftanessafn - Skattframtal fagleg aðstoð 6.3.2025 16:00 Bókasafn Álftaness

Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari og formaður Félags bókhaldstofa, býður einstaklingum fram aðstoð sína við skattframtal þeim að kostnaðarlausu.

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 6.3.2025 17:00 Sveinatunga

Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 6. mars kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.

Lesa meira
 

Kvennasögusafnið á kvennaárinu 2025 6.3.2025 19:00 Bókasafn Garðabæjar

Þessi viðburður er hluti af Löngum fimmtudögum í mars, en boðið verður uppá fjölbreytta og fræðandi dagskrá alla fimmtudaga í mars. Frítt inn og léttar veitingar.

Lesa meira
 

Náttfatavinkonupartí á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8.3.2025 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Bókasafnið býður upp á fjörugt náttfatavinkonupartí.

Lesa meira
 

Álftanessafn - Skattframtal fagleg aðstoð 11.3.2025 16:00 Bókasafn Álftaness

Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari og formaður Félags bókhaldstofa, býður einstaklingum fram aðstoð sína við skattframtal þeim að kostnaðarlausu.

Lesa meira
 

Hádegishittingur með hönnuði - Una María 12.3.2025 12:15 Hönnunarsafn Íslands

Hönnunarsafn Íslands stendur fyrir hádegishittingi með hönnuði einu sinni í mánuði. Í mars er það grafíski hönnuðurinn Una María Magnúsdóttir sem mun deila reynslu sinni af því að fara í gegnum ævistarf grafíska hönnuðarins Gísla B. Björnssonar.

Lesa meira
 

Á skrifborðsflakki um Garðabæ 13.3.2025 16:30 - 17:30 Álftaneslaug

Almar býður íbúum í kaffi og spjall.

Lesa meira
 

Ljósaborð og segulkubbar 14.3.2025 16:00 Bókasafn Garðabæjar

Leikur með liti og form.

Lesa meira
 

Fjölskyldujóga 15.3.2025 11:15 Bókasafn Garðabæjar

Fjölskyldujóga á Garðatorgi - ókeypis - mæta með jógamottuna

Lesa meira
 

Tilraunahljóðfæri Hans Jóhannssonar 16.3.2025 13:00 - 14:00 Hönnunarsafn Íslands

Hans Jóhannsson, fiðlusmiður og bæjarlistamaður Garðabæjar, flytur erindi í Smiðju Hönnunarsafnsins.

Lesa meira
 

Á skrifborðsflakki um Garðabæ 19.3.2025 7:30 - 9:30 Ásgarðslaug

Almar býður íbúum í kaffi og spjall.

Lesa meira
 

Foreldramorgunn: skyndihjálp 20.3.2025 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Hagnýtur fyrirlestur með Hrafnhildi Helgadóttur hjúkrunarfræðingi þar sem frætt verður um skyndihjálp ungra barna.

Lesa meira
 

Emoji-perl 20.3.2025 15:00 Bókasafn Álftaness

Föndurstund á Álftanessafni.

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 20.3.2025 17:00 Sveinatunga

Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 20. mars kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.

Lesa meira
 

Erindi um hæglæti 20.3.2025 19:00 Bókasafn Garðabæjar

Hæglæti: Svar við hraða og streitu. Meðvitað val um hvernig maður ver tímanum.

Lesa meira
 

Furðufugl - ÞYKJÓ með fuglagrímusmiðju 22.3.2025 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Í grímusmiðjunni Furðufugl fá börn tækifæri til að skapa sína eigin furðufugla ásamt fjölskyldunni með aðstoð hönnuða ÞYKJÓ.

Lesa meira
 

Á skrifborðsflakki um Garðabæ 26.3.2025 16:30 - 17:30 Ásgarðslaug

Almar býður bæjarbúum upp á kaffi og spjall.

Lesa meira
 

Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný 27.3.2025 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Þóranna leiðir hópinn í sögu, söng og leikstund.

Lesa meira
 

Á skrifborðsflakki um Garðabæ 27.3.2025 14:30 - 16:00 Jónshús

Almar býður Garðbæingum í kaffi og spjall.

Lesa meira
 

Bókamerkjaföndur 27.3.2025 15:00 - 17:00 Bókasafn Álftaness

Frábær föndurstund á Álftanessafni.

Lesa meira
 

Erindi um Grænland 27.3.2025 19:00 Bókasafn Garðabæjar

Sumarliði R Ísleifsson segir frá fyrstu kynnum Íslendinga af Grænlendingum, sögu Grænlands og ásælni erlendra afla.

Lesa meira