Viðburðir

Sögur og söngur með Þórönnu Gunný
Söng- og sögukonan Þóranna Gunný Gunnarsdóttir les, leikur og syngur ævintýri.
Lesa meira
Hljóðfærahönnun með Fiðlu-Hans
Í þessari smiðju veitir Fiðlu-Hans börnum og fjölskyldum innsýn í heillandi fag sitt – hljóðfærahönnun og hljóðfæragerð.
Lesa meira
Tónlistarnæring - Strengjakvartett Hans Jóhannssonar
Tónlistarnæring fer fram fyrsta miðvikudag í mánuði yfir vetrartímann. Að þessu sinni stígur strengjakvartett Hans Jóhannssonar á svið.
Lesa meira
Álftanessafn - Skattframtal fagleg aðstoð
Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari og formaður Félags bókhaldstofa, býður einstaklingum fram aðstoð sína við skattframtal þeim að kostnaðarlausu.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 6. mars kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.
Lesa meira
Kvennasögusafnið á kvennaárinu 2025
Þessi viðburður er hluti af Löngum fimmtudögum í mars, en boðið verður uppá fjölbreytta og fræðandi dagskrá alla fimmtudaga í mars. Frítt inn og léttar veitingar.
Lesa meira
Náttfatavinkonupartí á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna
Bókasafnið býður upp á fjörugt náttfatavinkonupartí.
Lesa meira
Álftanessafn - Skattframtal fagleg aðstoð
Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari og formaður Félags bókhaldstofa, býður einstaklingum fram aðstoð sína við skattframtal þeim að kostnaðarlausu.
Lesa meira
Hádegishittingur með hönnuði - Una María
Hönnunarsafn Íslands stendur fyrir hádegishittingi með hönnuði einu sinni í mánuði. Í mars er það grafíski hönnuðurinn Una María Magnúsdóttir sem mun deila reynslu sinni af því að fara í gegnum ævistarf grafíska hönnuðarins Gísla B. Björnssonar.
Lesa meira
Tilraunahljóðfæri Hans Jóhannssonar
Hans Jóhannsson, fiðlusmiður og bæjarlistamaður Garðabæjar, flytur erindi í Smiðju Hönnunarsafnsins.
Lesa meira
Foreldramorgunn: skyndihjálp
Hagnýtur fyrirlestur með Hrafnhildi Helgadóttur hjúkrunarfræðingi þar sem frætt verður um skyndihjálp ungra barna.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 20. mars kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.
Lesa meira
Erindi um hæglæti
Hæglæti: Svar við hraða og streitu. Meðvitað val um hvernig maður ver tímanum.
Lesa meira
Furðufugl - ÞYKJÓ með fuglagrímusmiðju
Í grímusmiðjunni Furðufugl fá börn tækifæri til að skapa sína eigin furðufugla ásamt fjölskyldunni með aðstoð hönnuða ÞYKJÓ.
Lesa meira
Erindi um Grænland
Sumarliði R Ísleifsson segir frá fyrstu kynnum Íslendinga af Grænlendingum, sögu Grænlands og ásælni erlendra afla.
Lesa meira