Læsi - jafningjafræðsla til kennara og fræðsla til foreldra

Álftanesskóli og Flataskóli (2015)

Íslenska

Markmið:

Að gera fleiri kennara hæfa til að skipuleggja og halda fræðslufundi fyrir foreldra, og festa þar með námskeið um lestur í sessi innan skólans. Styðja og hvetja foreldra til að efla læsi (lestrar- og ritunarfærni) barna sinna, með ýmsum verkefnum og fræðslufundum um lestur. 

Lokaskýrsla í pdf-skjali