Yngsta stig grunnskóla: Samfélagsgreinar

Innritun í grunnskóla

Allir vegir skólafærir - Líðan Samfélagsgreinar Samskipti og félagsfærni Samþætting námsgreina

Hofsstaðaskóli (2020-2021)

Markmið/verkefnið í hnotskurn:
  • Vinna með skólafærni á markvissan og uppbyggilegan hátt.
  • Ýta undir seiglu og sjálfsstjórn.
  • Auka meðvitund barna um styrkleika sína og annarra.
  • Auka samkennd í eigin garð og annara.
  • Stuðla að jákvæðum skólabrag.

Markmið verkefnisins:
Allir vegir skólafærir er að þjálfa nemendur í skólafærni. Hugmyndin er að gera nemendur örugga í skólaumhverfinu með því að þjálfa ákveðna þætti skólafærni, sjálfstjórn og seiglu. Útbúin verður áætlun/verkefnabanki til að þjálfa og æfa þessa þætti á jákvæðan og uppbyggilegan hátt í leik og starfi til að ná árangri í vinnu sem þessari. Ef nemendur þekkja reglur og vita til hvers er ætlast af þeim í mismunandi aðstæðum eru meiri líkur á að líði vel og nái árangri í náminu.

Lokaskýrsla - Allir vegir skólafærir

Afram strakar_kennsluverkefni

Áfram strákar - jákvæð strákamenning - Forvarnir Heilbrigði og velferð Líðan Samfélagsgreinar Samskipti og félagsfærni

Flataskóli (2021-2022) Samstarfsskóli Hofsstaðaskóli

Markmið:
Verkefninu er ætlað að efla samskiptahæfni stráka, að auka samkennd og samstöðu
á meðal þeirra .

  • Að útbúa kennsluáætlun þar sem unnið er með ákveðin viðfangsefni í samfélagsgreinum (lífsleikni).
  • Vinna hugmyndir að kennslustundum og koma með tillögur að kennsluefni t.d. verkefnum og leikjum.

Áfram strákar - kennsluverkefni 2022
Lokaskýrsla - Áfram strákar - jákvæð strákamenning