Áfram strákar - jákvæð strákamenning
Flataskóli (2021-2022) Samstarfsskóli Hofsstaðaskóli
Markmið:
Verkefninu er ætlað að efla samskiptahæfni stráka, að auka samkennd og samstöðu
á meðal þeirra .
- Að útbúa kennsluáætlun þar sem unnið er með ákveðin viðfangsefni í samfélagsgreinum (lífsleikni).
- Vinna hugmyndir að kennslustundum og koma með tillögur að kennsluefni t.d. verkefnum og leikjum.
Áfram strákar - kennsluverkefni 2022
Lokaskýrsla - Áfram strákar - jákvæð strákamenning