Yngsta stig grunnskóla: Íslenska

Þróunarsjóður - Flataskóli - lærdómssamfélag

Lærdómssamfélag með áherslu á námsmenningu hæfnimiðaðs leiðsagnarnáms - Erlend tungumál Fagmennska kennara Íslenska Íslenska sem annað tungumál Íþróttir og hreyfing List– og verkgreinar Náttúrugreinar Samþætting námsgreina Skóli margbreytileikans Stærðfræði

Flataskóli (2021-2022)

Markmið /verkefnið í hnotskurn: Meginmarkmið verkefnisins er að skapa lærdómssamfélag sem leggur áherslu á námsmenningu sem einkennist af hæfnimiðuðu leiðasagnarnámi einnig kallað leiðsagnarmat. Með námsmenningu leiðsagnarnáms sem einkennist af skýrleika og virkni nemenda er hægt að stuðla að meiri námsárangri nemenda. Skýrleikinn felur það í sér að nemendum er ljóst hvert þeir stefna og til hvers er ætlast af þeim og þeir fá markvissa upplýsandi endurgjöf í námsferlinu sem gerir þeim kleift að bæta sig í því sem þeir þurfa að bæta sig í. Virkni nemenda felur það í sér að þeir ræða nám sitt markvisst, taka afstöðu í eigin námi og eru meðvitaðir um eigin áhrif á nám sitt og hvernig þeir geta bætt sig. 

Hér er vefur sem er í þróun og heldur utan um starfsþróun kennara Flataskóla. https://sites.google.com/gbrskoli.is/flataskolistarfsthroun/heim

Lokaskýrsla verkefnis - Lærdómssamfélag með áherslu á námsmenningu hæfnimiðaðs leiðsagnarnáms.

Innritun í grunnskóla

Lesskilningur forsenda þess að lesa sér til gagns og gamans - Íslenska Læsi

Hofsstaðaskóli (2017)

Markmið:

 • Að fræða foreldra nemenda á yngra og miðstigi um hvað felst í lesskilning.
 • Að efla samstarf á milli foreldra og nemenda og foreldra og kennara.
 • Að efla lestrarfærni nemenda.
 • Að efla virkni nemenda í námi.

Lokaskýrsla - Lesskilningur - forsenda þess að lesa sér til gagns og gaman

Innritun í grunnskóla

Snúum okkur að íslenskunni - vendikennsla myndbönd - Íslenska

Hofsstaðaskóli (2017)

Markmið:

 • að skapa samfellu milli skólastiga
 • að auðvelda upphaf skólagöngu og vekja áhuga
 • að tengja leik og nám nemenda

Lokaskýrsla - Snúum okkur að íslenskunni - vendikennsla myndbönd

Innritun í grunnskóla

Aðlöguð verkefni í íslensku og stærðfræði - Fagmennska kennara Íslenska Stærðfræði

Hofsstaðaskóli (2017)

Markmið:

 • Mæta nemendum með mikla námserfiðleika
 • Efla virkni þeirra í námi inni í bekk
 • Auka samfellu í námi nemenda með einstaklingsnámsskrá
 • Efla samvinnu sérkennara, bekkjarkennara og þroskaþjálfa

Lokaskýrsla - Aðlöguð verkefni í íslensku og stærðfræði

Innritun í grunnskóla

Endurskoðun á gagnvirku námsefni í íslensku - Íslenska Læsi Upplýsinga og tæknimennt

Hofsstaðaskóli (2016)

Styrkur var veittur úr Þróunarsjóði námsgagna skólaárið 2012- 2013 til að búa til gagnvirkt verkefnasafn í íslensku fyrir 1.-7. bekk í forritinu „Literacy Activity Builder“ þar sem áhersla var á að auka málvitund, orðaforða, stafsetningu og leikni í að nota málfræðiþekkingu. Hægt var að nálgast verkefnin á vef Hofsstaðaskóla og allir höfðu aðgang að. Stuttu síðar var vefsvæði skólans breytt og því ekki verið mögulegt að nýta verkefnin í nokkurn tíma. Markmiðið var því að endurskoða og lagfæra verkefnin og koma þeim aftur í notkun á vefsvæði þar sem allir kennarar og nemendur í Garðabæ og víðar geti haft gagn af þeim.

Lokaskýrsla í pdf-skjali

Innritun í grunnskóla

Gluggað og grúskað - Höfrungasaga - Íslenska Læsi

Hofsstaðaskóli (2016)

Markmið: Að mæta ólíkum námsþörfum nemenda og efla virkni þeirra í námi. Stuðla að jákvæðu samstarfi og samvinnu við foreldra og efla lestrarfærni í víðum skilningi.

Lokaskýrsla í pdf-skali með fylgiskjölum, ath. 23.5 MB
Lokaskýrsla í pdf-skjali án fylgiskjala, 0.3 MB

Höldum áfram að þróa SKÍNANDI skóla - Fagmennska kennara Íslenska Jafnrétti Lýðræði og mannréttindi Læsi Mat á skólastarfi Stærðfræði

Hofsstaðaskóli og Garðaskóli (2016)

Framhald á verkefninu SKÍN – Innra mat til eflingar faglegs skólastarfs (2015)

Markmið:

SKÍN er samstarfsverkefni kennara og stjórnenda í Garðaskóla og Hofsstaðaskóla í Garðabæ. Markmið verkefnisins eru að efla kennsluhætti og innra mat skólanna. Ætlunin er að auka fagmennsku kennara, þróa innra mat skólans sbr. 10. kafla Aðalnámskrár grunnskóla og hámarka árangur í kennslu. Á seinna ári verkefnisins settu þátttakendur sér tvö yfirmarkmið til að vinna að um veturinn. Annars vegar að setja hæfniviðmið inn í námsáætlanir og kennsluseðla og hins vegar að efla innra mat skólanna.

Lokaskýrsla í pdf-skjali

Innritun í grunnskóla

Litlu lestrarhestarnir - Íslenska Læsi

Hofsstaðaskóli (2016)

Markmið:

Að auka lesskilning. Koma til móts við nemendur sem komnir eru af stað í lestrarnáminu.

Lokaskýrsla í pdf-skjali

Innritun í grunnskóla

Endurskoðun á gagnvirku námsefni í íslensku - Íslenska Læsi Upplýsinga og tæknimennt

Hofsstaðaskóli (2016)

Markmið:

Styrkur var veittur úr Þróunarsjóði námsgagna skólaárið 2012- 2013 til að búa til gagnvirkt verkefnasafn í íslensku fyrir 1.-7. bekk í forritinu „Literacy Activity Builder“ þar sem áhersla var á að auka málvitund, orðaforða, stafsetningu og leikni í að nota málfræðiþekkingu. Hægt var að nálgast verkefnin á vef Hofsstaðaskóla og allir höfðu aðgang að. Stuttu síðar var vefsvæði skólans breytt og því ekki verið mögulegt að nýta verkefnin í nokkurn tíma. Markmiðið var því að endurskoða og lagfæra verkefnin og koma þeim aftur í notkun á vefsvæði þar sem allir kennarar og nemendur í Garðabæ og víðar geti haft gagn af þeim.

Lokaskýrsla í pdf-skjali

Læsi - jafningjafræðsla til kennara og fræðsla til foreldra - Íslenska

Álftanesskóli og Flataskóli (2015)

Markmið:

Að gera fleiri kennara hæfa til að skipuleggja og halda fræðslufundi fyrir foreldra, og festa þar með námskeið um lestur í sessi innan skólans. Styðja og hvetja foreldra til að efla læsi (lestrar- og ritunarfærni) barna sinna, með ýmsum verkefnum og fræðslufundum um lestur. 

Lokaskýrsla í pdf-skjali

Innritun í grunnskóla

Gluggað og grúskað - Polli - Íslenska Læsi

Hofsstaðaskóli (2015)

Markmið:

Mæta ólíkum námsþörfum nemenda og efla virkni þeirra í námi. Stuðla að jákvæðu samstarfi og samvinnu við foreldra og efla lestrarfærni í víðum skilningi.

Lokaskýrsla í PDF-skjali

Lokaskýrsla í PÞDF-skjali með fylgigögnum, ath. 20MB

Flataskóli

Söguskjóður - Íslenska

Flataskóli (2015)

Markmið:

Áhersla á lestrarkennslu, lesskilning, læsi og foreldrasamstarf en markhópurinn eru 5 og 6 ára börn sem eru að stíga sín fyrstu skref í lestrarnámi.

Lokaskýrsla í pdf-skjali

SKÍN-innra mat til eflingar skólastarfs - Fagmennska kennara Íslenska Jafnrétti Lýðræði og mannréttindi Læsi Mat á skólastarfi Stærðfræði

Garðaskóli og Hofsstaðaskóli í samstarfi við Menntaklif (2015)

Markmið:

Að efla kennsluhætti og innra mat skólanna. Ætlunin er að auka fagmennsku kennara, þróa innra mat skólans sbr. 10. kafla Aðalnámskrár grunnskóla og hámarka árangur í kennslu. Á fyrra ári verkefnisins var lögð áhersla á að gera námsmarkmið sýnilegri nemendum, þróa leiðir til að efla leiðsagnarmat innan skólanna og þróa rýniheimsóknir kennara og stjórnenda í kennslustundir, bæði félagarýni og mat stjórnenda.

Áhersluþættir:

 • Yngsta stig
 • Miðstig
 • Elsta stig
 • Mat á skólastarfi
 • Fagmennska kennara
 • Jafnrétti
 • Læsi
 • Lýðræði og mannréttindi
 • Íslenska
 • Stærðfræði

Lokaskýrsla í pdf-skjali

Innritun í grunnskóla

Handbók - kennsluhættir í anda John Morris - Fagmennska kennara Íslenska

Álftanesskóli (2015)

Markmið:

Að auka þekkingu og víðsýni kennara og skapa vettvang fyrir þá til að þróa sig í fjölbreyttum kennsluaðferðum og leiðsagnarmati.

Áhersluþættir:

 • Yngsta stig

 • Íslenska

 • Fagmennska kennara

Lokaskýrsla í pdf-skjali