Handbók - kennsluhættir í anda John Morris
Álftanesskóli (2015)
Markmið:
Að auka þekkingu og víðsýni kennara og skapa vettvang fyrir þá til að þróa sig í fjölbreyttum kennsluaðferðum og leiðsagnarmati.
Áhersluþættir:
-
Yngsta stig
-
Íslenska
-
Fagmennska kennara