Aðlöguð verkefni í íslensku og stærðfræði
Hofsstaðaskóli (2017)
Markmið:
- Mæta nemendum með mikla námserfiðleika
- Efla virkni þeirra í námi inni í bekk
- Auka samfellu í námi nemenda með einstaklingsnámsskrá
- Efla samvinnu sérkennara, bekkjarkennara og þroskaþjálfa