Nýsköpun í Flataskóla
Flataskóli (2016)
Markmið:
Að efla og auka trú nemenda á eigin sköpunargáfu. Áhersla er lögð á að nemendur læri ákveðin vinnubrögð í hugmyndavinnu og séu gerðir meðvitaðri um gildi hluta og umhverfis. Einnig er áhersla á samvinnu kennara, samþættingu og að auka fjölbreytni í skólastarfi.