Samskiptahæfni og félagsfærni
Flataskóli (2019-2020)
Markmið: Bæta samskiptahæfni og samkennd nemenda með því að breyta umsjónarhópum reglulega yfir veturinn. Víðsýni eykst og fjölbreytileiki í samskiptum verður meiri. Mögluleiki að jafna álag í nemendahópnum/árgangnum.
Lokaskýrsla - samskiptahæfni og félagsfærni - þróunarverkefni - Samkennd og vellíðan