Stærðfræðistofan

Hofsstaðaskóli (2015)

Stærðfræði Upplýsinga og tæknimennt

Markmið:

Auka hlutbundna- og verklega stærðfræðikennslu á yngra stigi. Auka hæfni nemenda til umræðna á tungumáli stærðfræðinnar. Auka áhuga og bæta viðhorf á heimi stærðfræðinnar. Umsækjendur deila hugmyndum, reynslu og verkefnum úr stærðfræðikennslu í gegnum alnetið.

Lokaskýrsla í pdf-skjali