Uppeldi til ábyrgðar í Hofsstaðaskóla

Hofsstaðaskóli (2017)

Fagmennska kennara

Markmið:
Markmið verkefnisins var að gera agastjórnun í skólanum markvissari og ná samstöðu um lífsgildi og skýr mörk. Að undirbúa kennara og starfsmenn til þess að mæta nemendum, kenna sjálfsaga og ábyrgð á eigin hegðun. Allir vinni saman að jákvæðum skólabrag. Innleiðin á orðfæri og verkfærum uppbyggingarstefnunnar.

Lokaskýrsla - Uppeldi til ábyrgðar