Viðburðir

Körfugerð fyrir alla fjölskylduna
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona kennir þátttakendum að vefa litla körfu á Hönnunarsafninu
Lesa meira
Tónlistarnæring: Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari
Miðvikudaginn 4. september hefur aftur göngu sína tónleikaröðin Tónlistarnæring sem fram fer fyrsta miðvikudag í mánuði klukkan 12:15 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.
Lesa meira
Glæpakviss með Katrínu Jakobsdóttur
Katrín Jakobsdóttir lætur gæsahúðina rísa og stýrir æsispennandi spurningarkeppni á Bókasafni Garðabæjar.
Lesa meira
Opnun á sýningunni Ull
Hönnuðirnir Maja Siska og Judith Amalía Jóhannsdóttir sýna textílverk.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 19. september kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.
Lesa meira
Minecraft: Hönnun og landafræði
Skema mætir með sína stórskemmtilegu Minecraft smiðju á bókasafnið.
Lesa meira
Spjallað um erfðamál með Elísabetu Pétursdóttur lögmanni
Lögmaðurinn Elísabet Pétursdóttir mun halda fræðsluerindi um erfðarétt.
Lesa meira
Fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Garðabær tekur þátt í fánadegi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.
Lesa meira
Örverur á heimilinu
Örverur á heimilinu er hluti af sýningarröðinni Heimsókn á Hönnunarsafni Íslands.
Lesa meira