Fréttir

Umdæmisþing Rótarý í Garðabæ
Umdæmisþing Rótarý á Íslandi verður haldið í Garðabæ dagana, 10.-11. október.
Lesa meira
Fjölmennt á Farsældardegi Garðabæjar
Um 90 starfsmenn Garðabæjar komu saman á vel heppnuðum Farsældardegi.
Lesa meira
Upptökur af íbúafundum
Þrír vel sóttir íbúafundir voru haldnir í Garðabæ í september. Hér má nálgast upptökur af fundunum.
Lesa meira
Opnun út á Flóttamannaveg vorið 2026 - Útboð
Vinna við opnun frá Urriðaholti út á Flóttamannaveg er á góðu á skriði og er stefnt að því að hringtorg á mótum Flóttamannavegar og Urriðaholtsstrætis verði komið í gagnið vorið 2026.
Lesa meira
Glæsilegt stjörnugerði í nágrenni við Búrfellsgjá tekið í notkun
Stjörnu-Sævar verður með okkur þegar nýtt og glæsilegt stjörnugerði í Heiðmörk í Garðabæ verður tekið formlega í notkun.
Lesa meira
Arnarhvoll átti hæsta tilboðið í lóðir í Vetrarmýri
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll hf. átti hæsta tilboðið í tvo byggingarreiti Garðabæjar í Vetrarmýri, alls rúmlega 3 milljarða króna.
Lesa meiraViðburðir
Stjörnugerðið í Heiðmörk tekið í notkun
Nýtt og glæsilegt stjörnugerði í Heiðmörk í Garðabæ, í nágrenni við Búrfellsgjá, verður tekið formlega í notkun 14. október klukkan 19:30.
Foreldramorgunn: Fyrstu skrefin - fræðsla fyrir nýburaforeldra
Fræðsla um þær breytingar sem vitað er að bíði foreldra með tilkomu barns.
Tilkynningar
Kirkjulundur – Deiliskipulagsbreyting Miðbæjar - Tónlistarskóli
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Miðbæjar sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Mávanes 13
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Arnarness sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Hnoðraholt N - Dsk.br. leikskóla- og þjónustulóð
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Sjálands sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Hnoðraholt - Háholt - Deiliskipulag
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að deiliskipulagi Hnoðraholts - Háholt sbr. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
