Fréttir

10. okt. : Umdæmisþing Rótarý í Garðabæ

Umdæmisþing Rótarý á Íslandi verður haldið í Garðabæ dagana, 10.-11. október. 

Lesa meira

8. okt. : Fjölmennt á Farsældardegi Garðabæjar

Um 90 starfsmenn Garðabæjar komu saman á vel heppnuðum Farsældardegi.

Lesa meira

7. okt. : Upptökur af íbúafundum

Þrír vel sóttir íbúafundir voru haldnir í Garðabæ í september. Hér má nálgast upptökur af fundunum.

Lesa meira

3. okt. : Opnun út á Flóttamannaveg vorið 2026 - Útboð

Vinna við opnun frá Urriðaholti út á Flóttamannaveg er á góðu á skriði og er stefnt að því að hringtorg á mótum Flóttamannavegar og Urriðaholtsstrætis verði komið í gagnið vorið 2026.

Lesa meira

3. okt. : Glæsilegt stjörnugerði í nágrenni við Búrfellsgjá tekið í notkun

Stjörnu-Sævar verður með okkur þegar nýtt og glæsilegt stjörnugerði í Heiðmörk í Garðabæ verður tekið formlega í notkun.

Lesa meira

1. okt. : Arnarhvoll átti hæsta tilboðið í lóðir í Vetrarmýri

Framkvæmdafélagið Arnarhvoll hf. átti hæsta tilboðið í tvo byggingarreiti Garðabæjar í Vetrarmýri, alls rúmlega 3 milljarða króna. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

11. okt. 12:00 Bókasafn Garðabæjar Föndrum saman: Mósaíkmyndir

Föndrum mósaíkmyndir í laugardagssmiðju.

 

14. okt. 19:30 Heiðmörk Stjörnugerðið í Heiðmörk tekið í notkun

Nýtt og glæsilegt stjörnugerði í Heiðmörk í Garðabæ, í nágrenni við Búrfellsgjá, verður tekið formlega í notkun 14. október klukkan 19:30.

 

16. okt. 10:30 Bókasafn Garðabæjar Foreldramorgunn: Fyrstu skrefin - fræðsla fyrir nýburaforeldra

Fræðsla um þær breytingar sem vitað er að bíði foreldra með tilkomu barns.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Kirkjulundur – Deiliskipulagsbreyting Miðbæjar - Tónlistarskóli - 9. okt.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Miðbæjar sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Mávanes 13 - 9. okt.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Arnarness sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

Hnoðraholt N - Dsk.br. leikskóla- og þjónustulóð - 9. okt.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Sjálands sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

Hnoðraholt - Háholt - Deiliskipulag - 9. okt.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að deiliskipulagi Hnoðraholts - Háholt sbr. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira