Viðburðir

Fundur bæjarstjórnar 3.10.2019 17:00 Sveinatunga

Boðað er til næsta fundar bæjarstjórnar fimmtudaginn 3. október 2019 kl. 17:00 fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu.

Lesa meira
 

Söngstund kl. 13 5.10.2019 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Þóranna Gunný Gunnarsdóttir les, leikur og syngur fyrir 2.- 6. ára börn í Bókasafni Garðabæjar. 

Lesa meira
 
Urban shape í Hönnunarsafni Íslands

Vangaveltur um borgir og borgarkort - fyrirlestur í Hönnunarsafninu 6.10.2019 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Sunnudaginn 6. október kl. 13 verður Paolo Gianfrancesco með fyrirlestur í Hönnunarsafni Íslands um hvernig borgir eru mögulega magnaðasta sköpunarverk mannsins. 

Lesa meira
 

Arkitektar ganga um arkitektúr-Arnarnesvogur 7.10.2019 17:30 Ránargrund 4

Mánudaginn 7. október næstkomandi verður Alþjóðlegur dagur arkitektúrs haldinn hátíðlegur um allan heim. Af því tilefni mun Orri Árnason arkitekt hjá Zeppelin arkitektum ganga um og sýna veitingahúsið sem verið er að byggja í Arnarnesvogi í Garðabæ og sem stefnt er að opna í nóvember.

Lesa meira
 

Forvarnavika - „Samvera – lykill að farsælli öldrun“ 8.10.2019 14:00 Jónshús

Þriðjudaginn 8. október kl. 14 í Jónshúsi, Strikinu 6, verður Ingrid Kuhlman með fyrirlesturinn „Samvera – lykill að farsælli öldrun“. Fyrirlesturinn fjallar um mikilvægi samveru og félagslegra tengsla.

Lesa meira
 
Forvarnavika Garðabæjar

Forvarnavika Garðabæjar 9.10.2019 - 16.10.2019 Garðabær

Vinátta er fjársjóður – samvera og umhyggja

Lesa meira
 

Forvarnavika - fyrirlestur um samskipti 9.10.2019 18:00 Stjörnuheimilið

Miðvikudaginn 9. október verður boðið upp á fyrirlestur um samskipti. Anna Steinsen frá Kvan kemur í Stjörnuheimilið og hefst fyrirlesturinn kl. 18.

Lesa meira
 

Samflot í Álftaneslaug 9.10.2019 19:00 - 20:00 Álftaneslaug

Sigrún Magnúsdóttir verður með samflot í Álftaneslaug miðvikudaginn 9. október kl. 19-20.

Lesa meira
 

Spilavinir mæta kl. 17 10.10.2019 17:00 - 18:30 Bókasafn Garðabæjar

Starfsfólk Spilavina mætir með spil og leiki í tilefni af forvarnarvikunni. Spilað með Spilavinum í Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi 7, fimmtudaginn 10. október kl.17-18:30.

Lesa meira
 

Forvarnavika -samflot 11.10.2019 18:00 Álftaneslaug

Föstudaginn 11. október kl. 18-19 verður Sigrún Magnúsdóttir með samflot í Álftaneslaug. Allir velkomnir

Lesa meira
 

Hönnunarsafn Íslands: leiðsögn um Safnið á röngunni 13.10.2019 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Leiðsögn um Safnið á röngunni - skráning á keramíksafni - sunnudaginn 13. október kl. 13 í Hönnunarsafninu

Lesa meira
 
Forvarnavika Garðabæjar

Forvarnavika: fræðslufyrirlestur fyrir foreldra 15.10.2019 20:00 Sjálandsskóli

Þriðjudaginn 15. október verður fræðslufyrirlestur fyrir foreldra í tengslum við forvarnaviku Garðabæjar.

Lesa meira
 

Skyndihjálparnámskeið kl. 10:30 17.10.2019 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Skyndihjálparnámskeið á vegum Rauða krossins fyrir foreldra ungra barna verður í Bókasafni Garðabæjar 17. október kl. 10:30. 

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 17.10.2019 17:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar er haldinn fimmtudaginn 17. október kl. 17 í Sveinatungu á Garðatorgi 7

Lesa meira
 

Gistinótt hjá böngsum 18.10.2019 16:00 Bókasafn Garðabæjar

Í tilefni af Bangsadeginum þann 18. október mun Bókasafn Garðabæjar bjóða böngsum að gista eina nótt á bókasafninu Garðatorgi 7.

Lesa meira
 

Paralympic-dagurinn 2019 19.10.2019 13:00 - 16:00 Laugardalshöll

Paralympic-dagurinn er stór og skemmtilegur kynningardagur á þeim íþróttum sem fatlaðir stunda á Íslandi.

Lesa meira
 

Samflot í Álftaneslaug 23.10.2019 19:00 - 20:00 Álftaneslaug

Sigrún Magnúsdóttir verður með samflot í Álftaneslaug miðvikudaginn 23. október kl. 19-20. 

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Íbúafundur - Úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Garðabæjar 24.10.2019 17:00 - 18:00 Sveinatunga

Fimmtudaginn 24. október kl. 17 verður haldinn íbúafundur þar sem verður kynning á skýrslu um úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Garðabæjar.

Lesa meira
 
Menntadagur í Garðabæ

Menntadagur leik- og grunnskóla 25.10.2019 12:30 - 16:30 Hofsstaðaskóli

Föstudaginn 25. október nk. er starfsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar og eftir hádegi þann dag verður boðið upp á sérstakan menntadag fyrir kennara og starfsfólk á báðum skólastigum.

Lesa meira
 

Bókabíó kl. 16:30 25.10.2019 16:30 Bókasafn Garðabæjar

Bókabíó er síðasta föstudag í mánuði klukkan 16:30 yfir vetrartímann. 

Lesa meira
 
Verk eftir Önnu Maríu Pitt

Anna María Pitt - innflutningsboð kl. 17:30 25.10.2019 17:30 - 19:00 Hönnunarsafn Íslands

Nú tekur silfursmiðurinn Anna María Pitt yfir vinnustofurýmið í safnbúð Hönnunarsafns Íslands. Innflutningsboð verður henni til heiðurs í Hönnunarsafninu föstudaginn 25. október kl. 17:30 -19 og eru allir velkomnir.

Lesa meira
 

Hrekkjavökusmiðja kl.11 26.10.2019 11:00 - 14:00 Bókasafn Garðabæjar

Hrekkjavökusmiðja verður að venju í bókasafninu Garðatorgi 7 laugardaginn 26. október á milli kl. 11 og 14.

Lesa meira
 
Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla

,,Komdu með kalda fingur þína" - fræðslu- og tónlistardagskrá félags áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla 26.10.2019 13:30 Bessastaðakirkja

,,Komdu með kalda fingur þína" - fjölbreytt fræðslu- og tónlistardagskrá hjá félagi áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla verður haldin laugardaginn 26. október í Bessastaðakirkju.

Lesa meira
 

Hvað getum við gert til að gera framtíðina frábæra? 29.10.2019 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Hvað getum við gert til að gera framtíðina frábæra? Sem betur fer ótalmargt! Í erindinu sem haldið verður fimmtudaginn 7. nóvember kl. 18 í Bókasafni Garðabæjar, verður fjallað um ýmis undur plánetunnar okkar – hafið, regnskóga og loftið – og áhrifin sem menn hafa á hana. 

Lesa meira
 
Strætó

Opið hús hjá Strætó - nýtt leiðanet 31.10.2019 16:00 - 18:00 Sveinatunga

Strætó mun halda opin hús á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Áhugasamir geta komið við, kynnt sér leiðanetið og komið sínum ábendingum á framfæri við starfsfólk Strætó og verkefnastofu Borgarlínu. Opið hús verður í Sveinatungu, Garðatorgi 7 í Garðabæ 31. október kl. 16-18 og eru áhugasamir hvattir til að mæta.

Lesa meira