Viðburðir

Ertu með góða hugmynd?
Ertu með góða hugmynd varðandi félagsstarf eldri borgara í Garðabæ?
Lesa meira
Sögur og söngur með Þórönnu Gunný
Söng- og sögukonan Þóranna Gunný les, leikur og syngur.
Lesa meira
Skartgripahönnun fyrir alla fjölskylduna
Gullsmiðurinn Marta Stawarowska leiðir smiðjuna.
Lesa meira
Vika6
Í Viku6 er starfsfólk grunnskóla og félagsmiðstöðva hvatt til að setja kynfræðslu í forgrunn í sínu starfi.
Lesa meira
Safnanótt á bókasafninu
Safnanótt verður haldin 7. febrúar. Safnanótt er hluti af Vetrarhátíð sem haldin er dagana 6.–9. febrúar og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins.
Lesa meira
Barbie fer í Hönnunarsafnið
Barbie er nýjasti gesturinn á fastri sýningu safnsins Hönnunarsafnið sem heimili.
Lesa meira
Safnanótt á Hönnunarsafni Íslands
Safnanótt verður haldin 7. febrúar. Safnanótt er hluti af Vetrarhátíð sem haldin er dagana 6.–9. febrúar og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins.
Lesa meira
Lesið fyrir hund
Hér fá börn tækifæri til að lesa fyrir sérþjálfaða hunda. Skráning nauðsynleg.
Lesa meira
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er 11. febrúar. Netöryggismiðstöð Íslands heldur opinn fræðslufund.
Lesa meira
Frumflutningur á Tónlistarnæringu
Þrjú verk fyrir píanó og fiðlu eftir John Speight verða frumflutt í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.
Lesa meira
Hádegishittingur með hönnuði: Þórunn Árnadóttir
Vöruhönnuðurinn Þórunn Árnadóttir býður í heimsókn.
Lesa meira
Foreldramorgunn: Skynjunarleikur með Plánetunni
Pláneta býður litlum krílum að stinga sér til leiks í grípandi skynjunarupplifun!
Lesa meira
Roblox: grunnur með Skema
Fjörug smiðja fyrir káta krakka þar sem kennarar frá Skema kynna grunninn í Roblox Studio.
Lesa meira
Unndór Egill Jónsson - fyrirlestur og spjall á verkstæðinu
Unndór Egill Jónsson hefur komið sér fyrir með fullbúið tréverkstæði á Hönnunarsafni Íslands. Á fyrirlestrinum mun hann fara yfir feril sinn og eiga spjall við gesti.
Lesa meira
Vetrarfrísfjör á bókasafninu
Dagana 17. - 20. febrúar verður vetrarfrí í leik- og grunnskólum í Garðabæ. Bókasafnið verður með skemmtilega dagskrá.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 20. febrúar kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.
Lesa meira
Ungbarnanudd - kennsla fyrir foreldra
Hafdís Ósk er leiðbeinandi í ungbarnanuddi. Hún mun kenna gestum.
Lesa meira