Viðburðir

Uppskeruhátíð Þórunnar
Vöruhönnuðurinn Þórunn Árnadóttir kynnir vinnu undanfarinna vikna.
Lesa meira
Skáldað landslag
Opnun á sýningu Brynjars Sigurðarsonar. Sýningin er hluti af HönnunarMars 2025.
Lesa meira
Íbúafundur um stígaskipulag Garðabæjar
Íbúafundur vegna forkynningar á breytingu á 4. kafla í aðalskipulagi Garðabæjar.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar
Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 3. apríl kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.
Lesa meira
Vorsýning Grósku
Gróska, Félag myndlistamanna í Garðabæ bjóða á samsýningu í tilefni sumarkomu.
Lesa meira
Keramiksmiðja með Hönnu Dís Whitehead
Lærum að móta í leir þau form, hluti og verur sem okkur dreymir um.
Lesa meira
Íbúafundur um breytingu á deiliskipulagi Urriðaholts norðurhluta 4. áfanga
Haldinn í Sveinatungu klukkan 17:00.
Lesa meira
Skynjunarleikur með Plánetunni
Foreldramorgunn á Garðatorgi klukkan 10-12 fyrir ung börn og aðstandendur.
Lesa meira
Fatahönnunarsmiðja á Barnamenningarhátíð í Garðabæ
Fatahönnunarsmiðja fyrir alla fjölskylduna með Stefáni Svan og Ninnu.
Lesa meira
Klapp klapp stapp stapp á Barnamenningarhátíð í Garðabæ
Fjölskyldusmiðja sem er sniðin að börnum frá 4 ára aldri með virkri þátttöku fullorðinna.
Lesa meira
Manndýr á Barnamenningarhátíð í Garðabæ
Manndýr með Aude Busson sviðslistakonu sem leiðir þátttakendur í upplifun með eyrun, augum og höndum. Skráning á olof@gardabaer.is en aðeins 30 gestir geta tekið þátt (börn sem fullorðnir).
Lesa meira
Páskabíó
Æsispennandi páskabíó þar sem Páskakanínan er í aðahlutverki. Myndin er með íslensku tali og hentar ekki yngstu börnunum.
Lesa meira
Plokkbingó bókasafnsins
Vika 17 er alþjóðleg vika heimsmarkmiðanna á bókasöfnum. Í tilefni vikunnar mun Bókasafn Garðabæjar bjóða upp á plokkbingó síðasta vetrardag.
Lesa meira
Hreinsunarátak Garðabæjar
Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar stendur yfir dagana 28. apríl til 12. maí.
Lesa meira
Söng- og strengjadeild Tónlistarskóla Garðabæjar flytur Stabat Mater
Söng- og strengjadeild tónlistarskóla Garðabæjar flytur Stabat Mater eftir G. B. Pergolesi.
Lesa meira