Vinnum saman - teymiskennsla á yngsta stigi

Hofsstaðaskóli (2015)

Fagmennska kennara Skóli margbreytileikans

Markmið:

Að innleiða teymiskennslu í fyrstu bekkjum skólans, efla og auka samvinnu innan og milli árganga á yngra stigi, skapa heildstæða kennslu fyrir þá árganga sem að verkefninu koma þannig að litið verði á árganginn sem eina heild, í stað stakra bekkjardeilda. Að auka fjölbreytni í kennsluháttum, nýta fjölbreyttar kennsluaðferðir betur til einstaklingsmiðaðs náms og að bæta og auka samstarf starfsfólks með aukinni faglegri samvinnu.

Áhersluþættir:

  • Yngsta stig
  • Skóli magbreytileikans
  • Fagmennska kennara

Lokaskýrsla í pdf-skjali