Viðburðir

Hreinsunarátak 23. apríl - 7. maí 23.4.2019 - 7.5.2019

Árlegt hreinsunarátak í Garðabæ verður dagana 23. apríl – 7. maí nk. Nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar eru hvattir til að taka þátt í hreinsunarátakinu. 

Lesa meira
 

Sumarsýning Grósku á Garðatorgi 25.4.2019 - 5.5.2019 Garðatorg - miðbær

Sumarsýning Grósku stendur yfir á Garðatorgi til og með 5. maí. 

Lesa meira
 
Nemendur á listnámsbraut í FG

Lokasýning nemenda á Listnámsbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ 1.5.2019 16:00 Garðatorg - miðbær

Samsýning nemenda í lokahópum listnámsbrautar FG, tískusýning á Garðatorgi og myndlistarsýning í Gróskusalnum á Garðatorgi

Lesa meira
 
Nemendur á listnámsbraut í FG

Lokasýning nemenda á Listnámsbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ 2.5.2019 13:00 - 16:00 Garðatorg - miðbær

Samsýning nemenda í lokahópum listnámsbrautar FG í Gróskusalnum á Garðatorgi

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 2.5.2019 17:00 Sveinatunga

Boðað er til næsta fundar bæjarstjórnar fimmtudaginn 2. maí 2019 kl. 17:00 fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu.

Lesa meira
 
Nemendur á listnámsbraut í FG

Lokasýning nemenda á Listnámsbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ 3.5.2019 13:00 - 16:00 Garðatorg - miðbær

Samsýning nemenda í lokahópum listnámsbrautar FG í Gróskusalnum á Garðatorgi

Lesa meira
 

Skóflustunga að fjölnota íþróttahúsi 3.5.2019 14:00 Vetrarmýri

Föstudaginn 3. maí kl. 14.00 verður skóflustunga tekin að byggingu fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýrinni. 

Lesa meira
 

Námskeið í forritun kl. 12 4.5.2019 12:00 - 14:00 Bókasafn Garðabæjar

Þjálfarar frá Skema í HR kenna áhugasömum krökkum grunnatriði í forritun með örnámskeiði í Scratch frá klukkan 12:00 til 14:00 þann 4. maí í Bókasafni Garðabæjar.

Lesa meira
 

Opið hús á bæjarskrifstofum Garðabæjar 4.5.2019 13:00 - 15:00 Ráðhús Garðabæjar

Opið hús verður á bæjarskrifstofum Garðabæjar laugardaginn 4. maí kl. 13-15 í Ráðhúsi Garðabæjar, Garðatorgi 7.

Lesa meira
 

Kynningarfundur vegna skipulagstillagna í forkynningu 6.5.2019 17:00 Flataskóli

Almennur kynningarfundur vegna ýmissa skipulagstillagna verður haldinn í Flataskóla við Vífilsstaðaveg, mánudaginn 6. maí nk. kl. 17:00.  

Lesa meira
 

Ársfundur Strætó 7.5.2019 12:00 - 14:00 Ráðhús Reykjavíkur

Ársfundur Strætó verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur, þriðjudaginn 7. maí milli klukkan 12:00-14:00.

Lesa meira
 

Kynningarfundur um forkynningu á deiliskipulagstillögu í Urriðaholti, austurhluti II og viðskiptahverfi 7.5.2019 17:30 Urriðaholtsskóli

Almennur kynningarfundur um forkynningu á deiliskipulagstillögu austurhluta II og viðskiptahverfis Urriðaholts verður haldinn þriðjudaginn 7. maí í Urriðaholtsskóla og hefst hann klukkan 17:30.

Lesa meira
 

Lesið upp úr æviminningum kl. 17:30 8.5.2019 17:30 Bókasafn Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar fær tvo Garðbæinga í heimsókn sem ætla að lesa upp úr æviminningum sínum miðvikudaginn 8.maí klukkan 17:30.

Lesa meira
 

Fjölskyldustund kl. 13 11.5.2019 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Í fjölskyldustund í Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 11. maí kl.13 mun Þóranna Gunný Gunnarsdóttir stýra skemmtilegri sögu- og söngstund fyrir 2.- 6. ára börn.

Lesa meira
 

Vorhreinsun lóða 13.-24. maí - hreinsun á garðúrgangi 13.5.2019 - 24.5.2019

Vorhreinsun lóða í Garðabæ verður dagana 13.-24. maí 2019. 

Lesa meira
 
Spillivagninn

Spillivagninn heimsækir Garðabæ 14.5.2019 15:00 - 20:00 Íþróttahúsið Álftanesi

Spillivagninn heimsækir Garðabæ 14. og 16. maí

Lesa meira
 
Arnar Jónsson

Ein ræða eftir Becket - aukasýning kl. 18 14.5.2019 18:00 Garðatorg - miðbær

Þriðjudaginn 14. maí kl. 18 verður aukasýning á sviðsettum leiklestri á Einni ræðu eftir Samuel Beckett á vegum Senuþjófsins, Garðatorgi 1.

Lesa meira
 

Vorsýning í Jónshúsi 16.5.2019 - 18.5.2019 Jónshús

Hin árlega vorsýning í Jónshúsi verður haldin 16.-18. maí nk. þar sem handverksfólk úr hópi eldri borgara sýnir afrakstur vetrarins. Garðabæingar eru hvattir til að kíkja á sýninguna, fá sér kaffi og skoða fallega muni sem orðið hafa til í starfinu í vetur.

Lesa meira
 
Spillivagninn

Spillivagninn heimsækir Garðabæ 16.5.2019 15:00 - 20:00 Íþróttamiðstöðin Ásgarður

Spillivagninn kemur í heimsókn í Garðabæ 14. og 16. maí.

Lesa meira
 

Bæjarstjórnarfundur kl. 17 16.5.2019 17:00 Sveinatunga

Boðað er til næsta fundar bæjarstjórnar fimmtudaginn 16. maí 2019 kl. 17:00 fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu.

Lesa meira
 
Stjörnuhlaupið

Stjörnuhlaupið í Garðabæ 18.5.2019 11:00 Garðatorg - miðbær

Stjörnuhlaup VHE fer fram í Garðabæ laugardaginn 18. maí kl. 11. Boðið er upp á 10 km, 5 km og 2 km skemmtiskokk.

Lesa meira
 
Kasthúsatjörn á Álftanesi

Fuglaskoðun við Kasthúsatjörn 21.5.2019 17:00 Kasthúsatjörn

Fuglaskoðun við Kasthúsatjörn undir leiðsögn Jóhanns Óla Hilmarssonar og dr. Ólafs Einarssonar náttúrufræðings. 

Lesa meira
 

Fyrirlestur um dróna kl. 17:30 21.5.2019 17:30 Bókasafn Garðabæjar

Drónaflugmaðurinn Sigurður Þór Helgason segir frá eigin reynslu af notkun dróna í Bóksafni Garðabæjar, þriðjudaginn 21. maí kl. 17:30. 

Lesa meira
 
Polyfonia

Hljómsveitin Pólýfónía - tónleikar í Sveinatungu 21.5.2019 20:00 Sveinatunga

Hljómsveitin Pólýfónía úr Tónlistarskóla Garðabæjar heldur tónleika þriðjudaginn 21. maí kl. 20:00 í Sveinatungu á Garðatorgi 7.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Menningaruppskeruhátíð Garðabæjar 22.5.2019 17:30 - 19:00 Sveinatunga

Miðvikudaginn 22. maí kl. 17:30-19 verður haldin menningaruppskeruhátíð í Sveinatungu á Garðatorgi 7.

Lesa meira
 

Tónleikar Blásarasveitar Tónlistarskóla Garðabæjar 22.5.2019 20:00 Vídalínskirkja

Tónleikar Blásarasveitar Tónlistarskóla Garðabæjar kl. 20 í Vídalínskirkju

Lesa meira
 
Betri Garðabær!

Rafrænar kosningar - Betri Garðabær 23.5.2019 - 3.6.2019 0:00

RAFRÆNAR KOSNINGAR Í BETRI GARÐABÆ - 23. MAÍ -3. JÚNÍ 2019.

Lesa meira
 
Sumarlestur Bóksafns Garðabæjar

Opnunarhátíð sumarlesturs Bókasafns Garðabæjar 25.5.2019 11:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar

Skráning í sumarlestur Bókasafns Garðabæjar hefst laugardaginn 25. maí kl.11. Sumarlestur er lestrarhvetjandi átak sem stendur yfir í allt sumar til 7. september og hægt er að skrá sig hvenær sem er. 

Lesa meira
 
Grænn markaður Kvenfélags Álftaness

Grænn markaður Kvenfélags Álftaness kl. 11-16 á Bjarnastöðum 25.5.2019 11:00 - 16:00 Bjarnastaðir

Kvenfélag Álftaness heldur Græna markaðinn laugardaginn 25. maí 2019 kl. 11-16 að Bjarnastöðum á Álftanesi 

Lesa meira