Viðburðir

Tónlistarnæring: Tríó Elegía
Tríó Elegía er skipað Svöfu Þórhallsdóttur sópran, Berglindi Stefánsdóttur flautuleikara og Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara en þær stöllur færa gestum Tónlistarnæringu dagsins.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 3. október kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.
Lesa meira
Langur fimmtudagur: Guðrún Jónína Magnúsdóttir ræðir nýútkomna bók sína
Rithöfundurinn Guðrún Jónína Magnúsdóttir ræðir nýútkomna bók sína Rokið í stofunni.
Lesa meira
Það jafnast ekkert á við brauð
Ragnheiður Maísól Sturludóttir fer með fólk í ferðalag þar sem öll skynfæri þeirra eru virkjuð.
Lesa meira
Íbúafundir: Hvað er að frétta í Garðabæ?
Komdu og ræddu málin við bæjarstjóra Garðabæjar og sviðsstjóra.
Lesa meira
Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn
Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október víða um heim.
Lesa meira
Langur fimmtudagur: Guðni Th. Jóhannesson heldur erindi
Sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson fjallar um afdrif Íslands og Íslendinga í seinni heimstyrjöldinni.
Lesa meira
Íbúafundir: Hvað er að frétta í Garðabæ?
Komdu og ræddu málin við bæjarstjóra Garðabæjar og sviðsstjóra.
Lesa meira
Íbúafundir: Hvað er að frétta í Garðabæ?
Komdu og ræddu málin við bæjarstjóra Garðabæjar og sviðsstjóra.
Lesa meira
Foreldramorgun: Skyndihjálp ungabarna
Hagnýtur fyrirlestur með Hrafnhildi Helgadóttur hjúkrunarfræðingi þar sem frætt verður um skyndihjálp ungra barna.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 17. október kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.
Lesa meira
Langur fimmtudagur: Leshringur með Jórunni Sigurðardóttur
Jórunn Sigurðardóttir ræðir bækurnar Sá sem blikkar er hræddur við dauðann og Gáruð vötn.
Lesa meira
Vísindakakó
Vísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.
Lesa meira
Klassíski leshringurinn
Leshringur Bókasafns Garðabæjar, hinn klassíski, hittist annan hvern þriðjudag klukkan 10:30 til 12:00, 24. september til 3. desember, í lesstofu bókasafnsins á annarri hæð.
Lesa meira
Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný
Þóranna Gunný syngur fyrir yngstu kynslóðina á Garðatorgi.
Lesa meira
Kvikmyndasýning og lesró á löngum fimmtudegi
Sýnd verður áhugaverð kvikmynd. Popp og gos í boði.
Lesa meira
Bangsadagurinn – myndabás
Bangsadagurinn er haldinn hátíðlegur á Bókasafni Garðabæjar föstudaginn 25.október.
Lesa meira