Viðburðir

Hreinsunarátak Garðabæjar
Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar stendur yfir dagana 28. apríl til 12. maí.
Lesa meira
Sumri fagnað og ljósaborð
Fögnum sumri með útidóti og huggulegu ljósaborði fyrir innipúkana
Lesa meira
Bangsastóll - fjölskyldusmiðja með Friðriki Steini
Er bangsinn orðinn leiður á að liggja stanslaust? Vill hann kannski ná að sjá betur hvað þú ert að brasa? Væri þá ekki ráðlagt að smíða stól fyrir hann?
Lesa meira
Lokatónleikar Jazzþorpsins
Lokatónleikar á stóra sviði Jazzþorpsins í Garðabæ eru tileinkaðir Hauki Morthens.
Lesa meira
Foreldramorgunn: Skynjunarleikur með Plánetunni
Pláneta býður litlum krílum að stinga sér til leiks í grípandi skynjunarupplifun!
Lesa meira
Vorhreinsun lóða í Garðabæ
Ríflega 30 gámum verður komið fyrir í bænum sem taka á móti garðaúrgangi sem íbúar koma sjálfir í gámana.
Lesa meira
Nýr Steinway vígður
Kennarar og nemendur Tónlistarskóla Garðabæjar leika á nýjan flygil sem var afmælisgjöf Garðabæjar til skólans.
Lesa meira
Hádegishittngur með hönnuði - Hringur Hafsteinsson
Hringur mun m.a. fjalla um hvernig Gagarín nálgast ólík verkefni, allt frá fyrstu hugmynd að fullmótuðu verki.
Lesa meira
Kvennabókmenntaganga í boði Norræna félagsins í Garðabæ
Norræna félagið í Garðabæ og Bókasafn Garðbæjar bjóða öllum áhugasömum til kvennabókmenntagöngu þar sem margir góðir kvenrithöfundar koma við sögu.
Lesa meira
Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný
Þóranna Gunný Gunnarsdóttir, söngkona, stýrir samverustund með tónlist og leik fyrir yngstu krílin og foreldra þeirra.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar
Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 15. maí kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.
Lesa meira
Hinsegin opnun félagsmiðstöðvanna
Félagsmiðstöðvar í Garðabæ halda sameiginlegt opið hús fyrir hinsegin unglinga.
Lesa meira
Stjörnuhlaup
Hlaupið byrjar og endar við íþróttahúsið Miðgarð í Garðabæ.
Hlaupið er utanvegahlaup í Heiðmörk.

Leiðsögn með dansdæmum
Sigríður Soffía dansari og Sigríður Sigurjónsdóttir forstöðumaður safnsins halda leiðsögn á Alþjóðlega safnadaginn.
Lesa meira
Fjölskyldujógastund með Halldóru Mark
Halldóra Mark, leiðir tímann sem byrjar á stuttri kynningu og upphitun. Síðan taka jógaæfingar og leikir við sem kenndar eru með leikrænu ívafi og endar jógað á slökun og stuttri hugleiðslu.
Lesa meira
Íbúafundur: Miðbær og Móar
Kynningarfundur vegna deiliskipulagstillagna á vinnslustigi. Öll velkomin í Sveinatungu að Garðatorgi 7 þriðjudaginn 27. maí 2025 kl. 17:00
Lesa meira
Forsetabikarinn á Álftanesi
Forsetabikarinn er árleg bæjarhátíð og fjölskyldudagur ætlaður öllum sem vilja gera sér glaðan dag,
Lesa meira
Opnunarhátíð sumarlesturs - myndabás og Blaðrarinn
Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar hefst með pompi og prakt 31. maí.
Lesa meira