Viðburðir

Hreinsunarátak Garðabæjar
Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar stendur yfir dagana 28. apríl til 12. maí.
Lesa meira
Sumri fagnað og ljósaborð
Fögnum sumri með útidóti og huggulegu ljósaborði fyrir innipúkana
Lesa meira
Bangsastóll - fjölskyldusmiðja með Friðriki Steini
Er bangsinn orðinn leiður á að liggja stanslaust? Vill hann kannski ná að sjá betur hvað þú ert að brasa? Væri þá ekki ráðlagt að smíða stól fyrir hann?
Lesa meira
Lokatónleikar Jazzþorpsins
Lokatónleikar á stóra sviði Jazzþorpsins í Garðabæ eru tileinkaðir Hauki Morthens.
Lesa meira
Foreldramorgunn: Skynjunarleikur með Plánetunni
Pláneta býður litlum krílum að stinga sér til leiks í grípandi skynjunarupplifun!
Lesa meira
Vorhreinsun lóða í Garðabæ
Ríflega 30 gámum verður komið fyrir í bænum sem taka á móti garðaúrgangi sem íbúar koma sjálfir í gámana.
Lesa meira
Nýr Steinway vígður
Kennarar og nemendur Tónlistarskóla Garðabæjar leika á nýjan flygil sem var afmælisgjöf Garðabæjar til skólans.
Lesa meira
Hádegishittngur með hönnuði - Hringur Hafsteinsson
Hringur mun m.a. fjalla um hvernig Gagarín nálgast ólík verkefni, allt frá fyrstu hugmynd að fullmótuðu verki.
Lesa meira
Kvennabókmenntaganga í boði Norræna félagsins í Garðabæ
Norræna félagið í Garðabæ og Bókasafn Garðbæjar bjóða öllum áhugasömum til kvennabókmenntagöngu þar sem margir góðir kvenrithöfundar koma við sögu.
Lesa meira