Að lesa leikrit; að auka fjölbreytni í lestrar-, frásagnar og ritunarverkefnum í ensku

Sjálandsskóli 2024-2025

Erlend tungumál Lýðræði og mannréttindi Læsi Samskipti og félagsfærni Sköpun

Markmið /verkefnið í hnotskurn:

Markmið verkefnis er að útbúa kennsluefni og kennsluleiðbeiningar tengt leikritinu An Inspector Calls til notkunar í enskukennslu í 10. bekk. Kennsluefnið mun stuðla að því nemendur fái tækifæri til þess að lesa texta sem er annars eðlis og minna bókbundinn. Gefur þeim tækifæri til þess að mynda sér sínar skoðanir og tjá sig um þær. Kennsluefnið tekur mið af aðalnámsskrá grunnskóla og allt námsmat einnig.

Lokaskýrsla