Markmið:
Að efla kennsluhætti og innra mat skólanna. Ætlunin er að auka fagmennsku kennara, þróa innra mat skólans sbr. 10. kafla Aðalnámskrár grunnskóla og hámarka árangur í kennslu. Á fyrra ári verkefnisins var lögð áhersla á að gera námsmarkmið sýnilegri nemendum, þróa leiðir til að efla leiðsagnarmat innan skólanna og þróa rýniheimsóknir kennara og stjórnenda í kennslustundir, bæði félagarýni og mat stjórnenda.
Áhersluþættir:
- Yngsta stig
- Miðstig
- Elsta stig
- Mat á skólastarfi
- Fagmennska kennara
- Jafnrétti
- Læsi
- Lýðræði og mannréttindi
- Íslenska
- Stærðfræði
Lokaskýrsla í pdf-skjali