Markmið:
Að styrkja fjölbreytta kennsluhætti og einstaklingsmiðað náttúrufræðinám við Álftanesskóla og Garðaskóla. Styrkja námshæfni nemenda og innra mat (netnámsmat) við skólann. Auka samvinnu á milli skóla og skólastiga í Garðabæ. Efla upplýsinga- og tæknimennt með því að safna, vista og miðla nýju námsefni í náttúrufræði á nýjan hátt. Koma betur til móts við bráðgera nemendur. Gefa nemendum færi á að auka og dýpka þekkingu sína í náttúrufræði.