Unglingastig grunnskóla: Samfélagsgreinar

Orðskýringarmyndbönd í samfélagsgreinum - Samfélagsgreinar Upplýsinga og tæknimennt

Garðaskóli og Álftanesskóli (2021-2022)

·Meginmarkmið:
Styrkja fjölbreytta kennsluhætti og einstaklingsmiðað samfélagsgreinanám við Álftanesskóla og Garðaskóla

  • Auka samvinnu á milli skóla og skólastiga í Garðabæ
  • Efla upplýsinga- og tæknimennt með því að safna, vista og miðla nýju námsefni í samfélagsgreinum á nýjan hátt
  • Koma til móts við bráðgera nemendur
  • Gefa nemendum færi á að auka og dýpka þekkingu sína í samfélagsgreinum
  • Auðvelda seinfærum, erlendum og/eða nemendum með námsörðugleika samfélagsgreinanámið
  • Auðvelda foreldrum að fylgjast með og taka þátt í námi barnanna
  • Gera einstaklingsmiðað nám í samfélagsgreinum auðveldara og aðgengilegra

Gera nemendur sjálfstæðari í námi.
Búa til kennsluefni á myndbandaformi sem er óháð kennslubókum og tíðaranda (tímalaust efni).

Lokaskýrsla: Orðskýringarmyndbönd í samfélagsgreinum