Verkefninu var ætlað að færa próf og verkefni yfir á rafrænt form innan Innu. Það auðveldar nemendum að þreyta verkefnin og auðvelda yfirferð á verkefnum og prófum á dönsku.
Að tengja kennslustofuna við heiminn fyrir utan og byggja á raunverulegum aðstæðum. Nemendur fái tækifæri til sköpunar og óhefðbundinnar úrvinnslu, verði sjálfstæðari í vinnubrögðum og stuðla að samvinnu þeirra.