Minecraft og rökfræði

Garðaskóli (2016)

Sköpun Stærðfræði Upplýsinga og tæknimennt

Markmið:

Búa til verkefni fyrir unglinga sem, í gegnum rökfræði, hafa snertiflöt við forritun og stærðfræði. Þannig var því ætlað að efla hæfni nemenda á sviði heimspeki, forritunar og stærðfræði.

Lokaskýrsla í pdf-skjali