Framþróunaráætlun Garðaskóla: Styrk stjórnun-ábyrgir starfsmenn

Garðaskóli (2015)

Mat á skólastarfi

Markmið:

Að skrá og þróa aðgerðaráætlun um viðhald starfsþátta í Garðaskóla, rýna í gæði þeirra og leggja til breytingar til úrbóta. Áætluninni er ætlað að skýra framtíðarsýn starfsmanna og tryggja að allir starfsmenn nýti starfskrafta sína til að róa í sömu átt.

Lokaskýrsla í pdf-skjali