Hönnun og tækni

Garðaskóli (2017)

Sköpun Upplýsinga og tæknimennt

Markmið:
Markmið verkefnisins var að þróa, staðfæra og ígrunda nýtt valfag með það fyrir augum að auka sjálfstæð vinnubrögð nemenda og kynna fyrir þeim hönnunarferlið og lausnamiðun í anda Maker-hreyfingarinnar. Með því að bjóða upp á kynjaskipta hópa var reynt að koma betur til móts við þátttöku stúlkna í tæknitengdu námi.

Lokaskýrsla - Hönnun og tækni