Kennslustunda- og félagarýni

Sjálandsskóli (2015)

Markmið:

Að festa í menningu skólans markvisst félaga- og kennslustundarýni. Með félagarýni vinna kennarar náið saman, læra hver af öðrum auk þess sem það leiðir til meiri samfellu á milli skólastiga. Rannsóknir sýna að kennarar sem taka þátt í félagarýni verða betri fagmenn, ánægðari í starfi og endast lengur í faginu. Með kennslustundarýni komast stjórnendur nær skólastarfinu og geta betur stutt og eflt kennarann. Auk þess er auðveldara að fylgja eftir þróunarvinnu, áherslum t.d. skv. innra- og ytra mati og að lokum er líklegra að allir starfi eftir hugmyndafræði skólans.

Áhersluþættir:

Lokaskýrsla í pdf-skjali