Tæknitröll 12-16 ára hljóð-og ljósanámskeið

Sjálandsskóli, félagsmiðstöðin Klakinn (2017)

List– og verkgreinar Sköpun

Markmið:
Markmið verkefnisins voru að nemendur skólans yrðu færir að taka að sér tæknimál skólans þegar viðburðir, leikrit og fl. tilfallandi kemur upp. Nemendur mundu læra að vinna með þau tæki sem skólinn og félagsmiðstöðin á og verða með ljósa- og hljóðmál á hreinu. Markmiðið var einnig að fá aðila til að meta tæknimál skólans og bæta við og laga það sem var ábótavant í tækni- og ljósamálum inni í hátíðarsal skólans.

Lokaskýrsla - Tæknitröll