Það geta allir verið gordjöss

Álftanesskóli (2015)

Líðan Samskipti og félagsfærni

Markmið:

Að skapa vettvang fyrir nemendur til að auka félagslega virkni þeirra og hvetja þá til að koma með hugmyndir að tómstundastarfi sem höfðar til þeirra. Setjast niður og spjalla eða hlusta á jafningja og njóta samverunnar var takmarkið í sjálfu sér.

Áhersluþættir:

  • Elsta stig
  • Samskipti og félagsfærni
  • Líðan

Lokaskýrsla í pdf-skjali