Listaverk sem sameiginleg ígrundun um tilfinningar og siðferðilegt gildi

Garðaskóli (2016)

List– og verkgreinar Líðan Læsi Samskipti og félagsfærni Sköpun

Markmið:

að efla myndlistarkennslu ásamt því að efla gagnrýna hugsun um siðferðisleg álitamál. Þetta fólst í þróun kennsluefnis og leiða í kennslu til eflingar á tilfinningaþroska. Verkefnið er hluti af doktorsrannsókn Ingimars Ólafssonar Waage á siðferðislegu gildi myndlistarkennslu.

Lokaskýrsla í pdf-skjali