Stuttmyndanámskeið RIFF fyrir nemendur í 6.-9. bekk í Garðabæ

Grunnskólar í Garðabæ, Garðaskóli, Álftanesskóli (2015)

List– og verkgreinar Upplýsinga og tæknimennt

Markmið:

Virkja ímyndunarafl og sköpunargleði unga fólksins og styðja við kvikmyndalæsi yngri kynslóða, sem lengi hafa búið við einsleita kvikmyndamenningu hérlendis.

Lokaskýrsla í pdf-skjali