Viðburðir

Sögur og söngur með Þórönnu Gunný
Þóranna Gunný Gunnarsdóttir syngur, les og leikur fyrir 2-6 ára börn.
Lesa meira
Bókakynning og upplestur
Höfundurinn Rósa Ólöf Ólafíudóttir les valda kafla úr bók sinni Bláeyg.
Lesa meira
Haustsýning Grósku: Gallerí Kaffihús
Haustsýning Grósku að þessu sinni kallast Gallerí Kaffihús og er það ekki að ástæðulausu.
Lesa meira
Ullarkórónur - Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Fjölskyldusmiðja þar sem þátttakendur búa til ullarkórónur.
Lesa meira
Haustsýning Grósku: Gallerí Kaffihús
Haustsýning Grósku að þessu sinni kallast Gallerí Kaffihús og er það ekki að ástæðulausu.
Lesa meira
Hádegistónleikar með Rannveigu Káradóttur og Hrönn Þráinsdóttur
Tónlistarnæring eru hádegistónleikarnir í boði menningar- og safnanefndar Garðabæjar í samstarfi við Tónlistarskóla Garðabæjar. Þeir frama fram fyrsta miðvikudag í mánuði.
Lesa meira
Foreldramorgunn: Skynjunarleikur með Plánetunni
Á hverjum fimmtudagsmorgni í vetur mun Bókasafn Garðabæjar bjóða uppá fjölbreytta dagskrá fyrir ung börn og foreldra þeirra.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 7. nóvember kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.
Lesa meira
Sýningin Heimilistextíll
Fimmta sýningin í sýningaröð sem haldin er í tilefni 50 ára afmælis Textílfélagsins.
Lesa meira
„Allir með“ leikarnir
Leikarnir eru samstarfsverkefni og þeir aðilar sem koma að framkvæmd þess eru Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Knattspyrnusamband Íslands, Handboltasamband Íslands, Körfuknattleikssamband Íslands, Fimleikasamband Íslands, Frjálsíþróttasamband Íslands og Íþróttasamband fatlaðra.
Lesa meira
60 ára afmælishátíð Tónlistarskóla Garðabæjar
Tónlistarskóli Garðabæjar fagnar 60 ára afmæli í ár.
Lesa meira
Haustsýning Grósku: Gallerí Kaffihús
Haustsýning Grósku að þessu sinni kallast Gallerí Kaffihús og er það ekki að ástæðulausu.
Lesa meira
Haustsýning Grósku: Gallerí Kaffihús
Haustsýning Grósku að þessu sinni kallast Gallerí Kaffihús og er það ekki að ástæðulausu.
Lesa meira
Veist þú hvað barnið þitt er með í bakpokanum?
Haldinn verður fundur með foreldrum og forráðafólki barna og unglinga í Garðabæ þann 12. nóvember.
Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur 16. nóvember ár hvert.
Lesa meira
Haustsýning Grósku: Gallerí Kaffihús
Haustsýning Grósku að þessu sinni kallast Gallerí Kaffihús og er það ekki að ástæðulausu.
Lesa meira
Lærðu að baka súrdeigsbrauð
Gestir læra helstu handtökin við að baka einfalt og bragðgott súrdeigsbrauð heima hjá sér auk þess sem farið verður yfir hversu fjölbreyttar og ólíkar uppskriftir baka má úr súrdeigi.
Lesa meira
Haustsýning Grósku: Gallerí Kaffihús
Haustsýning Grósku að þessu sinni kallast Gallerí Kaffihús og er það ekki að ástæðulausu.
Lesa meira
Minnismerki um finnsku húsin endurnýjað
Minnismerki um uppruna finnsku húsanna svokölluðu í Búðahverfi verður nú endurnýjað.
Lesa meira
Heimsfrægir höfundar á Garðatorgi
Viðburður sem áhugafólk um spennu- og glæpasögur ætti alls ekki að láta fram hjá sér fara.
Lesa meira
Fyrirlestur fyrir nýja eða verðandi foreldra
Barnið heim og hvað svo? er yfirskrift fyrirlestursins.
Lesa meira
Jólabókaspjall fyrir börnin
Kristín Helga og Hjalti Halldórsson lesa upp úr bókum sínum og spjalla við börnin.
Lesa meira
Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný
Þóranna Gunný syngur fyrir yngstu krílin og segir sögur.
Lesa meira
Jólabókaspjall
Rithöfundarnir Nanna Rögnvaldardóttir, Halldór Armand og Jóhanna Jónas mæta og lesa upp úr bókum sínum. Brynhildur Björnsdóttir stýrir spjallinu.
Lesa meira
Aðventuhátíð Garðabæjar 2024
Aðventuhátíð Garðabæjar fer fram á Hönnunarsafni Íslands, Bókasafni Garðabæjar, göngugötunni á Garðatorgi og á Garðatorgi 7 laugardaginn 30. nóvember.
Lesa meira
Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Skemmtileg smiðja sem er leidd af þverfaglega hönnunarteyminu ÞYKJÓ.
Lesa meira