19. apr. 2000

Gæsluvöllur í Silfurtúni

Gæsluvöllur í Silfurtúni
  • Séð yfir Garðabæ
Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2000 samþykkti bæjarstjórn að hætta starfsemi gæsluvallar í Silfurtúni, en gæsluvöllurinn hefur undanfarin ár verið rekinn yfir sumarmánuði. Bæjaryfirvöld hafa nú samþykkt að heimila dagforeldrum afnot af gæsluvellinum yfir sumarmánuðina. Dagforeldrar geta nýtt sér aðstöðuna á gæsluvellinu fyrir þau börn sem þeir eru með í gæslu og haft afnot að húsi sem er á lóð gæsluvallarins.