17. ágú. 2020

Sundlaugin á Álftanesi lokuð þriðjudaginn 18. ágúst og til kl. 9 miðvikudaginn 19. ágúst

Vegna vinnu við nýjar tengingar hjá Veitum verður sundlaugin á Álftanesi lokuð þriðjudaginn 18 ágúst og stendur lokunin til kl 09:00 miðvikudaginn 19 ágúst.

  • Álftaneslaug
    Álftaneslaug

Vegna vinnu við nýjar tengingar hjá Veitum verður sundlaugin á Álftanesi lokuð þriðjudaginn 18 ágúst og stendur lokunin til kl 09:00 miðvikudaginn 19 ágúst. Ástæða lokunarinnar er að þrýstingur á heita vatninu minnkar vegna vinnunar á höfuðborgarsvæðinu og er því ekki nægur til að hafa sundlaugina opna.  Ásgarðslaug verður opin á meðan á þessu stendur.