19. sep. 2018

Truflanir geta orðið á vatnsþrýstingi í öllum hverfum á miðvikudag eftir kl. 22

Vegna vinnu við stofnæð kalda vatnsins í Garðabæ geta orðið truflanir á vatnsþrýstingi í kvöld, miðvikudaginn 19. september eftir kl. 22 og fram eftir nóttu.

  • Turn tekin úr kirkjuturni

Vegna vinnu við stofnæð kalda vatnsins í Garðabæ geta orðið truflanir á vatnsþrýstingi í kvöld eftir kl. 22 og fram eftir nóttu.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi truflun getur valdið.