7. jún. 2019

Ærslabelgur vekur lukku

Nýverið var settur upp svo kallaður ærslabelgur á grastúni sunnan við Hofsstaðaskóla. Ærslabelgurinn hefur vakið mikla lukku í vikunni enda frábært veður til að leika sér og hoppa á belgnum.

  • Ærslabelgur við Hofsstaðaskóla
    Ærslabelgur við Hofsstaðaskóla

Nýverið var settur upp svo kallaður ærslabelgur á grastúni sunnan við Hofsstaðaskóla.  Ærslabelgurinn hefur vakið mikla lukku í vikunni enda frábært veður til að leika sér og hoppa á belgnum.  Notendur eru minntir á að fara úr skónum þegar brugðið er á leik á belgnum. 


Ærslabelgurinn verður í gangi frá kl. 9-21 alla daga í sumar.