18. nóv. 2020

Akstur frístundabíls og skólabíls næstu vikur

Frá og með 18. nóvember ekur frístundabíllinn samkvæmt venjulegri stundatöflu. Skólabíll fer alla virka daga kl.12:30 frá Garðaskóla með viðkomu í Sjálandsskóla kl.12:40 og þaðan í Urriðaholt.

  • Frístundabíll í Garðabæ
    Frístundabíll í Garðabæ

Frá og með 18. nóvember ekur frístundabíllinn í Garðabæ samkvæmt venjulegri stundatöflu á leið 1 og 2.  Sjá leiðakerfi og stundatöflu hér.

Skólabíll:
Vegna breytinga á stundatöflum skólanna fer skólabíllinn eftirfarandi ferð alla virka daga frá 18. nóvember:
Skólabíll fer kl.12:30 frá Garðaskóla með viðkomu í Sjálandsskóla kl. 12:40 og þaðan upp í Urriðaholt.