17. apr. 2019

Álftaneslaug opnar á hádegi

Álftaneslaug opnar á ný kl. 12, í dag miðvikudag 17. apríl eftir viðgerðir á stjórntölvu sem bilaði síðdegis í gær þegar rafmagnið fór af.

Álftaneslaug opnar á ný kl. 12, í dag miðvikudag 17. apríl eftir viðgerðir á stjórntölvu sem bilaði síðdegis í gær þegar rafmagnið fór af.  

Velkomin í sund.  

Álftaneslaug er opin á eftirfarandi tímum:
mánudaga til föstudaga 06:30 til 21:00
laugardaga til sunnudaga 09:00 til 18:00

Afgreiðslutími á hátíðardögum í apríl í Ásgarðslaug og Álftaneslaug
Skírdagur og annar í páskum:
opið eins og um helgar 08:00-18:00 í Ásgarðslaug og 09:00-18:00 í Álftaneslaug
Föstudagurinn langi og páskadagur: Lokað!
Sumardagurinn fyrsti: venjuleg opnun.