1. mar. 2020

Almenn ráð vegna Covid-19

Embætti ríkislögreglustjóra hefur lýst yfir hættustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna COVID-19.

Embætti ríkislögreglustjóra hefur lýst yfir hættustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna COVID-19.

Á vef Landlæknis er að finna upplýsingar og ráð fyrir almenning vegna faraldursins COVID-19 af völdum nýrrar kórónaveiru.