17. mar. 2022

Biðlisti vegna sumarstarfa

Umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Garðabæ rann út í byrjun mánaðarins. Ákveðið hefur verið að opna fyrir umsóknir á biðlista og mun verða hægt að sækja um á biðlistann til og með 30. apríl. Byrjað verður að vinna úr umsóknum í lok mars.

  • Turn tekin úr kirkjuturni

Umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Garðabæ rann út í byrjun mánaðarins. Ákveðið hefur verið að opna fyrir umsóknir á biðlista og mun verða hægt að sækja um á biðlistann til og með 30. apríl. Byrjað verður að vinna úr umsóknum í lok mars.

Alls bárust 220 umsóknir um sumarstörf fyrir 18 ára og eldri en 68 umsóknir frá 17 ára ungmennum.

Vegna starfa við flokkstjórn hjá Vinnuskólanum bárust 39 umsóknir.

Hægt er að sækja um á biðlista vegna sumarstarfa á ráðningarvef Garðabæjar.